Umf. Hvöt
Frjálsíþróttadeild

Frjálsíþróttadeild Hvatar var stofnuð haustið 2016. 

Í stjórn deildarinnar sitja Ásdís Arinbjarnardóttir, Elfa Björk Sturludóttir, Sonja Suska og Steinunn Hulda Magnúsdóttir.

Sumarið 2017 eru haldnar æfingar á Blönduósvelli á mánudögum og miðvikudögum frá kl 17:30 – 18:30 undir stjórn Krisrúnar Hilmarsdóttur s: 863-2433. Æfingar eru fyrir börn fædd 2007 og fyrr. Verðið fyrir sumarið er 6.000kr 

Frjálsíþróttaskóli verður starfræktur fyrir 1. – 3. bekk frá 26.júní – 12.júlí (fram að barnamóti) á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum milli kl 10:00 – 10:50. Þjálfarar verða Hjördís Þórarinsdóttir og Þóra Karen Þorleifsdóttir og þeim innan handar verður Steinunn Hulda. Verð fyrir námskeiðið er ??. Skráning á námskeiðið skal sent á Steinunni Huldu netfang: steinamagg@gmail.com þar sem koma þurfa upplýsingar um nafn barns, kennitala, nafn forráðamanns, símanúmer og helstu upplýsingar um sjukdóma ef einhverjir eru. 

  • Frjálsíþróttadeild
  • Hvatar