Skotfélagið
Markviss
Skotfélagið
Markviss var stofnað þann annan september 1988.
Félagið hefur
yfir að ráða 3 haglavöllum fyrir Ólympískt Skeet, Norrænt Trao og Compak
Sporting
Einnig er á svæði
félagsins 300m riffilbraut með 4 brautum/skotborðum.
Markviss er
aðeildarfélag USAH,Skotíþróttasambands Íslands (STÍ) og Íþrótta og
Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ).
Félagið hlaut
viðurkenningu sem Fyrirmyndarfélag Íþrótta og Ólympíusambands íslands í apríl
2016
Og endurnýjun á
þeirri viðurkenningu í mars 2023.
Listi yfir þjálfara félagsins
Guðmann Jónasson
Þjálfari 1 ÍSÍ 2020
ISSF-D
2014,Haglagreinar/ No. TAC0562-D
Leiðbeinendaréttindi útgefin af
ríkislögreglustjóra 2023
Fyrirlestrar:
Íþróttasálfræði, Hafrún Kristjánsdóttir 2014
Námskeið: Skeet & Trap coaching, Allen
Warren 2012
Jón B. Kristjánsson
ISSF –D, valid 2016 , kúlu- og loftgreinar/
NO TA0973-D
Kennsluréttindi fyrir E-leyfi 2011
Leiðbeinendaréttindi útgefin af
ríkislögreglustjóra 2023
Snjólaug M. Jónsdóttir
Þjálfari 1 ÍSÍ 2013
Þjálfari 2 ÍSÍ 2014
Þjálfari 3 ÍSÍ 2019
Leiðbeinendaréttindi útgefin af
ríkislögreglustjóra 2023
Fyrirlestrar:
Íþróttasálfræði, Hafrún Kristjánsdóttir
2014
Mental Training, Jocke Nylund 2015
Vertu óstöðvandi, Bjarni Fritzson 2018
Verndum þau, Þorbjörg Sveinsdóttir
Æfingastjórar/Aðstoðarmenn þjálfara.
Jón Axel Hansson
Skotvopnaleyfi A,B,D,E
Ásgeir Þröstur Gústavsson
Skotvopnaleyfi A,B,D,E
Stjórn Markviss 2023
Formaður. Jón Brynjar Kristjánsson (sími
8691759)
Gjaldkeri. Guðmann Jónasson (sími 8478686)
Ritari. Jón Axel Hansson
Meðstjórnandi. Haraldur Holti Líndal
Meðstjórnandi. Ásgeir Þröstur Gustavsson
Varamenn.
Einar Stefánsson
Ragnar Sigtryggsson
Heimasíða. www.markviss.net
Email: skotf.markviss@gmail.com