Landsmót 50+

 

Landsmót UMFÍ 50+ er blanda af íþróttakeppni og annarri keppni, hreyfingu og

því að fá fólk á besta aldri til að hafa gaman saman. Mótið er öllum opið sem verða

50 ára á árinu og eldri. Þátttakendur þurfa ekki að vera skráðir í íþróttafélag,

allir geta tekið þátt og á sínum forsendum. Komdu og vertu með! 

Nánari upplýsingar er hægt að finna hér:
https://ulm.is/vidburdir/landsmot-umfi-50plus/